Sunday, March 23, 2014

NYC



Fyrr í mánuðinum fór ég til New York yfir 21.árs afmælið mitt. Úff, þessi fallega borg sem  ég ætla sko sannarlega að heimsækja eitthvertímann aftur. Ég var í 5 daga og voru allir dagir fullskipaðir og skemmtilegir, allir dagar byrjuðu eldsnemma svo hægt var að skoða allt það sem við vildum. Það var reyndar mjög kalt á þessum tíma svo ekkert annað kom til greina nema hlý yfirhöfn og húfa - næst þegar ég fer( sem verður 100% einn daginn) langar mig að fara að vori til svo hægt sé að vera aðeins léttklæddari. En þrátt fyrir mikinn kulda var þetta æðisleg ferð og NY ein af uppáhalds borgum sem ég hef komið til.

Ég fékk nokkrar spurningar um pelsin á instagram en ég fékk hann í láni hjá systur minni - bjargaði mér alveg þarna úti og ekki skemmir hvað hann er sjúkur.







Ingibjörg

2 comments:

  1. Snilld! Ég er einmitt að fara í júní og hlakka til að vera í hitanum að túristast! xx

    Salóme

    ReplyDelete
    Replies
    1. Já þetta er alveg geggjað - svo mikil upplifun!

      Delete