Sunday, August 10, 2014

Í gær

Ég fór í brúðkaup í gær og klæddist nýja fína samfestningnum mínum úr Mango sem ég er svo ótrulega ánægð með - mig hefur lengi langað í flottan samfesting en aldrei fundið þann rétta. Þar sem sólin og góða veðrið lét sjá sig í gær fannst mér þetta einmitt rétti dagurinn í að klæðast hvítum samfesting. 


Glæsilega Sunnan mín og ég.

IS

No comments:

Post a Comment