Ég kíkti til Eyja í stutt stopp á sunnudaginn - það var mega gaman þrátt fyrir ekkert alltof spennandi veður. Það var dansað,sungið og dottið niður molduga brekkuna og mánudagurinn fór í að sofa og jafna sig eftir alla þessa snilld. Ég ætlaði að vera dugleg að taka myndir en þar sem síminn minn er bilaður og dó fljótt þá tók ég eiginlega engar myndir en hér eru þær fáu sem voru teknar.
Húfa - 66north
Prjónapeysa - Topshop
Gallaskyrta - vintage
Vesti - dúnvesti frá Cintamani
Hunter stígvel
Takk fyrir mig og sjáumst aftur að ári.
IS
No comments:
Post a Comment