Eins og ég hef nefnt áður hér þá fékk ég mér tattoo í Miami. Ég er nú þegar með fæðingardaginn minn á úlnliðnum á mér sem ég fékk mér þegar ég var 16 ára. Ég er búin að vilja fá annað í langan tíma núna og ég ákvað svo 100% hvað ég vildi fá í byrjun árs en var ekki nógu viss með skrift og hvort ég vildi hafa þetta á ensku eða eitthverju öðru tungumáli. Ég loksins gat ákveðið mig og er þetta útkoman
My family: Því hvað er dýrmætara? Fyrir mér er fjölskylda líka vinir mínir og þeir sem standa mér næst. Án allra þeirra væri lífið ekki eins skemmtilegt og er ég heppin að hafa svona marga í kringum mig sem mér þykir vænt um.
IS
No comments:
Post a Comment