Monday, May 26, 2014

Helgin.

Á laugardaginn útskrifuðust tvær bestu vinkonur mínar úr Versló svo þetta var sannarlega góð helgi með góðum vinum. Reyndar akkurat þessa sömu helgi er eitt ár frá því ég útskrifaðist - tíminn er alltof fljótur að líða því mér finnst eins og það hafi verið í gær.
Laugardagurinn var dásamlegur og er ég mikið stolt af vinkonum mínum sem eru svo duglegar, það vantaði þó eina vinkonu í viðbót sem fagnaði bara í Ástralíu í staðinn - við söknuðum þín Rakel.





Gott að eiga góða að <3

Outfit:
Kjóll - Forever21
Skór - MANGO
Eyrnalokkar - Topshop

IS

No comments:

Post a Comment